„Nú fyrir helgi var gefin út viðvörun til íslenskra foreldra í jólabókaflóðinu að þar leyndist stórhættulegur áróðurspési. Hann er skrifaður af konu sem áður var sveitaballadrottning. Í bókinni „Lára fer til læknis” er reynt að telja börnum undir grunnskólaaldri trú um að karlar séu læknar og konur séu hjúkrunarfræðingar.“
Með ofangreindum orðum hófst pistill Mánudags-Margeirs, en hann er þekktur fyrir allt annað en að liggja á skoðunum sínum. Pistilinn og heitar umræður um hann má heyra hér að neðan.
Verkfallið | Ögmundur J. (22.2.2019) — 00:12:13 | |
Eddan |Sigrún Ósk og Sigyn Blöndal (22.2.2019) — 00:18:53 | |
Ófærð l Ilmur Kristjánsdóttir (22.2.2019) — 00:05:45 | |
Logi Bergmann & Hulda Bjarna 16:00-18:00 (22.2.2019) — 01:56:01 |