Forseti Kína pappakassi vikunnar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Felix Bergsson fór yfir vikuna sem er að líða í Ísland vaknar þar sem hann valdi m.a. snilling, gleði og pappakassa vikunnar.

Hann ræddi líka Hinsegin dagana sem nú eru í gangi og mikilvægi þeirra fyrir baráttu hinsegin fólks á Íslandi.

Hægt er að hlusta á viðtalið í heild hér að neðan.

Ísland vaknar er á dagskrá alla virka morgna frá kl. 6.45 til kl. 9.00 á K100 og á rás 9 hjá Sjónvarpi Símans.

Ísland vaknar er á dagskrá alla virka morgna frá kl. 6.45 til kl. 9.00 á K100 og á rás 9 hjá Sjónvarpi Símans.
mbl.is
Í loftinu núna
Endalaus tónlist