menu button

Plokkfiskspylsa og chili blóðmör á meðal hugmynda

Uppskriftin
Uppskriftin "Bræðrabylta" var ein þeirra uppskrifta sem slóg í gegn hjá dómnefnd. Hér má sjá mynd af slíkri uppskrift. Mynd/Matarauður

Verkefninu Matarauði er ætla að draga Íslendinga og erlenda gesti að hlaðborði íslenskra krása og tefla fram sögu Íslendinga, sem birtist í matarmenningu og hefðum. Brynja Laxdal, sem stýrir verkefninu Matarauði, kíkti í Magasínið til að segja frá skemmtilegum og nýstárlegum réttum sem á að kjósa um. 

Harðfiskssúpa gæti orðið þjóðlegasti rétturinn 

Harðfiskssúpa, rófugrautur, chili blóðmör og plokkfiskspylsa voru á meðal þeirra rétta sem vöktu lukku í uppskrifta keppni verkefnisins. Einnig vakti uppskriftin „Bræðabyltan“ athygli enda uppskriftin tveir sviðakjammar, tvær bjúgu, hveitijafningur, kartöflur, grænar ORA baunir og rófustappa. Þeir réttir voru matreiddir fyrir dómnefnd, sem valdi fimm bestu réttina. 

Þjóðin getur valið þjóðlegasta réttinn

Alls voru valdir 15 réttir, sem matreiddir voru fyrir dómnefnd og þeir völdu 5 bestu réttina. Það verður auglýst 25. maí hvaða fimm réttir það eru. Hinsvegar getur þjóðin haft um það að segja, hvaða þjóðlegu réttir við viljum „á okkar veg“. Þá er átt við í orðsins fyllstu því verðlauna rétturinn verður í boði á veitingastöðum hringinn í kringum landið í framhaldinu. 

Munið svo bara að nota  #þjóðlegirréttir ef þið prófið uppskrift og deilið mynd á samfélagsmiðlum. Viðtalið við Brynju má nálgast hér eða neðan. 

mbl.is
Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri Íslandsbanka.
Fréttir

Ekki hægt að græða á HM

Heimseistaramótið í fótbolta er einn stærsti íþróttaviðburður í heimi. En viðskiptin á bakvið keppnina er líka mjög áhugaverður heimur. Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri Íslandsbanka, segir að það sé nánast ómögulegt fyrir ríki að hagnast á keppninni. Nánar »

Þau Sigyn Blöndal og Björgvin Frans hafa bæði verið umsjónarmenn Stundarinnar okkar.
Fréttir

Sigyn og Björgvin til í Eurovision

„Ég er bara hugsa hvort við ættum að safna öllum sem sáu um Stundina okkar og við ættum bara að búa til lag,“ segir Björgvin Frans þegar Eurovison bar á góma í spjalli í Magasíninu. Hann og Sigyn Blöndal voru gestir þáttarins í yfirferð vikunnar. Nánar »

Kristbjörn Hilmir og Grétar buðu útvarpsmanninum Ásgeiri Páli á K100 á rúntinn á Lödunni.
Fréttir

FIFA fjallar um ferð íslensku HM Lödunnar

Þeir Kristbjörn Hilmar Kjartansson og Grétar Jónsson ætla að keyra þúsundir kílómetra á HM í Rússlandi á 10 ára gamalli Lödu Sport bifreið sem er máluð í íslensku fánalitunum og FIFA ætlar að fjalla um verkefnið í heimildarmynd. Þeir félagar buðu Ásgeiri Páli útvarpsmanni á K100 á rúntinn. Nánar »

Aðalheiður Ámundadóttir og Atli Fannar Bjarkason fóru yfir vikuna í hnotskurn.
Fréttir

Sigmundur Davíð er gleði vikunnar

Atli Fannar Bjarkason og Aðalheiður Ámundadóttir fóru yfir vikuna í hnotskurn í morgunþættinum Ísland vaknar. Nánar »

Sara Hrund Helgadóttir knattspyrnukona.
Ísland vaknar

Höfuðverkurinn var daglegt brauð

Ég byrjaði á því árið 2009 að fá mitt fyrsta högg, ég rotast í leik við það að fá hné aftan í hnakka í tæklingu,“ segir Sara Hrund Helgadóttir, fyrrverandi knattspyrnukona í Pepsídeildinni, um fyrsta heilahristinginn sem hún fékk í knattspyrnukeppni. Nánar »

Ísland vaknar

Dótakassinn, þjónustulund og snjókoma

Logi, Rikka og Rúnar fóru um víðan völl í morgunspjallinu í Ísland vaknar í morgun. Nánar »

Opið um helgar

Lausaleikskróinn olli skilnaði - Spunaviðtalið

„Spunaviðtalið“ er óvenjulegur dagskrárliður þar sem ótrúlegustu sögur verða til. Vinnufélagar viðurkenndu að hafa verið í hjónabandi sem endaði í mjög dramatískum skilnaði. Það var mikið hlegið í hljóðveri K100 í þessum dagskrárlið. Nánar »

Hildur Karen og Inga Hrefna fóru yfir konunglega brúðkaupið í Ísland vaknar
Fréttir

Ætluðu báðar að giftast Harry

Mikil spenna er fyrir konunglega breska brúðkaupinu um helgina þegar Harry og Meghan ganga í það heilaga. Systurnar og sérfræðingarnir, Inga Hrefna og Hildur Karen Sveinbjarnardætur, fóru yfir það helsta í morgunþættinum Ísland vaknar. Nánar »

Sissel Kyrkjebø
Pistlar

Jólatónleikasala 2018 er hafin

Eflaust hefur einhverjum brugðið í brún þegar þeir ráku augun í að sjá jólatónleika auglýsta. En það er víst svo. Tvennir tónleikar með Sissel Kyrkjebø eru komnir í sölu á vegum Senu. Margir Íslendingar kunna að gleðjast yfir þeim fréttum enda þykir hún með einstaklega töfrandi sviðsframkomu. Nánar »

Það stóð ekki á forsetafrúnni Eliza Reid að gefa skó til barnaþorps í Nígeríu. Elíza er velgjörðarsendiherra SOS Barnaþorpanna á Íslandi.
Fréttir

Íþróttaskór Íslendinga til ungmenna í Nígeríu á HM-ári

Laug­ar­dag­inn 2. júní fer fram nokkuð skemmti­legt fjöl­skyldu­hlaup við Rauðavatn með margþætt­an til­gang. Þátt­töku­gjaldið er vel með farið íþrótta­skóp­ar. Nánar »

Í loftinu núna
Endalaus tónlist