Gaukur Úlfarsson, kvikmyndagerðarmaður var ekki í vafa um hver væri sigurvegari vikunnar í liðnum vikan í hnotskurn. Það var Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool. Birta Björnsdóttir ákvað hinsvegar að sæma Helga Björnsson titlinum snillingur vikunnar fyrir merkilega tölfræði.
Hægt er að sjá spjallið við Birtu og Gauk hér og á K100.is er hægt að hlusta á allan þáttinn og sjá fleiri brot úr ýmsum þáttum.
Þernur á götum borgarinnar í boði Símans (20.4.2018) — 00:07:21 | |
Sölvi Tryggvason og Ásdís Olsen ræða fréttavikuna (20.4.2018) — 00:14:10 | |
Guðni Bergsson, formaður KSÍ, um kynjamisrétti í fótboltanum (20.4.2018) — 00:06:46 | |
Áslaug Hulda og Breki Logason - Vikan í hnotskurn (20.4.2018) — 00:16:34 |