menu button

Íbúðaskipti eru góð sparnaðarleið

Snæfríður Ingadóttir ásamt Matthíasi Kristjánssyni eiginmanni sínum og dætrum sínum ...
Snæfríður Ingadóttir ásamt Matthíasi Kristjánssyni eiginmanni sínum og dætrum sínum þremur.
Snæfríður Ingadóttir hefur gaman af því að ferðast. Þar sem hún á stóra fjölskyldu sparar hún stórfé með því að skipta á húsnæði við fólk sem býr þar sem hún er hverju sinni. Fólkið sem á íbúðina sem hún fær lánaða býr þá í hennar húsnæði hér á landi á meðan og allir spara.
mbl.is
Siggi Gunnars

„Þriðja kryddið er lífstíll“

Sævar Pétur Eysteinsson betur þekktur sem Prins Póló sendir frá sér sína þriðju hljómplötu á föstudaginn. Platan heitir Þriðja kryddið og að sögn Prinsins er Þriðja kryddið ekki bara MSG heldur lífstíll. Nánar »

Ísland vaknar

Mið-Ísland í Háskólabíói

Bergur Ebbi var skilgreindur sem grínisti, lögfræðingur, tónlistarmaður, heimspekingur og rithöfundur í þættinum Ísland vaknar í morgun, en sjálfur segir hann allar svona skilgreiningar úreltar. Nánar »

Ólafur Arnarson hagfræðingur segir það hafa gerbreytt lífi sínu að fara í magaermaraðgerð.
Magasínið

Ólafur missti 50 kíló á 11 mánuðum

„Já, ég er búinn að losa mig við 50 kíló og það er eitthvað vel yfir einn þriðji af því sem ég var,“ segir Ólafur Arnarson hagfræðingur varðandi þyngdartap sitt í kjölfar magaermaraðgerðar. Í aðgerðinni voru um 80% af maganum fjarlægð og í kjölfarið getur viðkomandi borðað miklu minna en áður. Nánar »

Baldvin Jónsson og Ragnar Eyþórsson, fimmaurabrandarasmiðir
Ísland vaknar

Ragnar varði titilinn

Ragnar Eyþórsson hafði betur í æsispennandi bráðabana(na) við Baldvin Jónsson á Íslandsmeistaramótinu í fimmaurabröndurum í morgunþættinum Ísland vaknar. Baldvin hefur skorað á Einar Bárðarson í næstu umferð. Nánar »

Avicii á tónleikum í Gautaborg í Sviþjóð árið 2015.
Magasínið

Daddi diskó fer yfir feril Avicii

Daddi diskó, eða Kjartan Guðbergsson, minntist tónlistar- og listamannsins Avicii í Magasíninu á K100. Hann segir hann hafa verið mjög virtan og að stór nöfn á borð við Wyclef Jean og Chris Martin hafi kosið að vinna með hinum unga Svía sem lést fyrir aldur fram. Nánar »

Ari Edwald ræddi Samkeppniseftirlitið í morgunþættinum Ísland vaknar
Fréttir

Óttast gervivísindi

Ari Edwald, forstjóri MS, líkir samkeppniseftirliti á Íslandi við gervivísindi. Hann að litið sé framhjá stórum þáttum í samkeppni á Íslandi sem geri stöðu fyrirtækja mjög erfiða og þau óttist samkeppnisyfirvöld. Nánar »

Ísland vaknar

Kjaftasögur og samtöl í ræktinni

Það var víða komið við í morgunspjallinu í Ísland vaknar í morgun. Það þurfti aðeins að ræða kjaftasögur og hvenær eigi að slá á þær, Guns 'n roses og samtöl við hin ýmsu tækifæri. Nánar »

Karl Sigurðsson og Tobba Marínós
Ísland vaknar

Annað barn á leiðinni

Tobba færði þáttastjórnendum morgunþáttarins Ísland vaknar gleðifréttir að sjálf ætti hún von á barni ásamt eiginmanni sínum, Karli Sigurðssyni, en fyrir eiga þau þriggja ára dóttur. Ísland vaknar óskar fjölskyldunni innilega til hamingju. Nánar »

Ísland vaknar

Nágrannavesen, jöklaferðir og íslenski fáninn

Logi, Rikka og Rúnar Freyr fóru yfir málin í morgunspjallinu í þættinum Ísland vaknar. Nánar »

Sirrý Arnardóttir fór yfir starfsemi Pieta fyrsta mánuðinn og lék sér með þáttastjórnendum að því að vera íslenski talgervillinn Sirrý, í höfuðið á Siri frá Apple.
Magasínið

Talgervillinn „Sirrý“ vekur kátínu

Pieta-samtökin hafa nú verið starfrækt í tæpan mánuð og af því tilefni kíkti Sirrý Arnardóttir framkvæmdastjóri í heimsókn í Magasínið á K100. Hún var þó einnig fengin til að leika íslenskumælandi talgervilinn „Sirrý“, en einn þekktasti talgervill veraldar er „Siri“ frá Apple. Nánar »

Prins Póló og þriðja kryddið (25.4.2018) — 00:14:49
Máni Orrason sem um búlemíu og þunglyndi (25.4.2018) — 00:13:57
Bergur Ebbi - Mið-Ísland (25.4.2018) — 00:13:10
Ari Edwald - Samkeppnismál (25.4.2018) — 00:12:50