SHREK syngur á tónleikum

Þau Rósa, Hrabbý, Eiríkur, Sigurjón og Karítas kynntust öll í þættinum The Voice Íslands sem sýndir voru í Sjónvarpi Símans í vetur og náðu vel saman. Úr varð að þau ákváðu að mynda sönghóp sem heldur tónleika á Hard Rock Café þann 17. maí n.k.

Vinnuheitið á hópnum var S.H.R.E.K. en það eru upphafsstafirnir þeirra alla og virðist vinnuheitið ætla festast við þau. Hópurinn mætti í K100 Live Lounge til þess að hita upp fyrir tónleikana. Sjón er sögu ríkari. 

SHREK-hópurinn mætti í Live Lounge K100.
SHREK-hópurinn mætti í Live Lounge K100.
mbl.is

#taktubetrimyndir