menu button
Siggi Gunnars Siggi Gunnars Siggi Gunnars

Alla virka daga milli 9 og 12

Siggi Gunnars

Akureyringurinn Siggi Gunnars stofnaði sína fyrstu útvarpsstöð 12 ára að aldri og hefur verið viðloðandi útvarp síðan þá. Hann er með MA-gráðu í útvarpsfræðum frá Háskólanum í Sunderland í Bretlandi. Siggi er mikill KA-maður, syngur í kór og þjálfar fólk í spinning. Í beinni með Sigga Gunnars er lifandi tónlistar- og skemmtiþáttur þar sem allt getur gerst. Stærstu stjörnur landsins líta við og sýna á sér nýjar hliðar. Óvæntar uppákomur, lifandi tónlist, leikir og lífsgleði eru í beinni í útvarpi og sjónvarpi hjá Sigga Gunnars.

Hlustaðu eða horfðu á K100 fm 100,5, K100.is, mbl.is eða á rás 9 á Sjónvarpi Símans. Finndu upptökur úr þáttunum, heila þætti og vel valdar hljóðklippur á k100.is.

Velja brot hljóðnemi

Í loftinu núna
Endalaus tónlist