Ljósi punkturinn Ljósi punkturinn Ljósi punkturinn

Ljósi punkturinn

Reglulega yfir daginn

Dj Dóra Júlía finnur ljósa punktinn í tilverunni og flytur góðar fréttir reglulega yfir daginn í útvarpinu og á vefnum. Fylgstu með á K100 og á k100.is

Hlustaðu eða horfðu á K100 fm 100,5, K100.is, mbl.is eða á rás 9 á Sjónvarpi Símans. Finndu upptökur úr þáttunum, heila þætti og vel valdar hljóðklippur á k100.is.

Nýjustu greinar

Fréttir

Steve Carrel slær í gegn sem jólasveinninn

Ástsæli leikarinn Steve Carrel leikur jólasvein í fallegri jólaauglýsingu sem kom út á dögunum. Nánar

Ljósi punkturinn

Stofnaði góðgerðarsamtök aðeins átta ára gamall

Ungir frumkvöðlar hanna slaufur til styrktar börnum í neyð. Nánar

Fréttir

Keypti mat fyrir átta ókunnugar manneskjur

Jólaandinn farinn að gera vart við sig í samfélaginu. Nánar

Ljósi punkturinn

Ævintýrageitin Franky ferðast um heiminn

Ævintýrageitin Franky hefur ferðast yfir 95 þúsund kílómetra. Nánar

Fréttir

Mun hafa mikil áhrif á líf allra sem fara á blæðingar

Skotland fyrsta þjóðin til þess að bjóða upp á ókeypis tíðavörur fyrir alla. Nánar

Ljósi punkturinn

Hannar dúkkur með fötlun eða veikindi

Tveggja barna móðir býr til fjölbreyttar og ólíkar dúkkur í von um að auka sjálfstraust barna og sýna hversu fjölbreytt börn eru. Nánar

Ljósi punkturinn

„Prófin eru aldrei stærri en við sjálf“

Nú blasa við lokapróf fyrir nemendur landsins og skammdegi fyrir alla. Nánar

Ljósi punkturinn

Kaupir vörur í skiptum fyrir góðverk

Matvöruverslun inni í menntaskólabyggingu þar sem nemendur geta keypt vörur gegn góðverkum. Nánar

Ljósi punkturinn

Þakkaði heilbrigðisstarfsfólki með fiðluleik

Grover Wilhelmsen greindist með Covid-19 um daginn og var lagður inn á spítala í kjölfarið. Nánar

Ljósi punkturinn

Vistvæn orka úr matarleifum

Carvey Ehren Maigue er verkfræðinemi í Mapúa-háskóla á Filippseyjum. Hann vann umhverfisverðlaun James Dyson 2020 á dögunum út frá rannsóknum sínum á rusli og matarleifum. Nánar

Ljósi punkturinn

Dreifir jákvæðni með handahófskenndum góðverkum

Gleði og jákvæðni eru ótrúlega kraftmikil öfl og geta svo sannarlega dreift sér víða. Nánar

Ljósi punkturinn

Veganmatreiðsluþættir fyrir börn

Tólf ára strákur byrjar með veganmatreiðsluþátt á sjónvarpsstöð fyrir börn. Nánar