Ljósi punkturinn Ljósi punkturinn Ljósi punkturinn

Ljósi punkturinn

Reglulega yfir daginn

Dj Dóra Júlía finnur ljósa punktinn í tilverunni og flytur góðar fréttir reglulega yfir daginn í útvarpinu og á vefnum. Fylgstu með á K100 og á k100.is

Hlustaðu eða horfðu á K100 fm 100,5, K100.is, mbl.is eða á rás 9 á Sjónvarpi Símans. Finndu upptökur úr þáttunum, heila þætti og vel valdar hljóðklippur á k100.is.

Nýjustu greinar

Linda Brown hefur lagt sitt af mörkum til að allir í heimabæ hennar eignist húsaskjól.
Ljósi punkturinn

Vill gefa öllum í bænum húsaskjól

Linda Brown hefur sannarlega lagt sitt af mörkum. Nánar

Samstarfskonurnar Tia og Susan áttuðu sig á því að þær gætu bjargað lífum eiginmanna hvor annarrar með því að gefa nýra.
Ljósi punkturinn

Björguðu eiginmönnum hvor annarrar

Samstarfskonurnar Tia og Susan áttuðu sig á að þær gætu bjargað lífi eiginmanna hvor annarrar með því að gefa nýra. Nánar

Ljósi punkturinn

Gamall lottómiði kom skemmtilega á óvart

Lífið er stundum ófyrirsjáanlegt og hinir óvæntustu og ótrúlegustu hlutir geta svo sannarlega umturnað lífinu á skemmtilegan hátt. Nánar

Ljósi punkturinn

Hefur slegið 150 heimsmet

Bandaríkjamaðurinn David Rush komst í vikunni í heimsmetabók Guinness fyrir það ótrúlega afrek að halda garðhrífu á lofti á enninu í hvorki meira né minna en tvær klukkustundir, 36 mínútur og sex sekúndur. Nánar

Gwen McLoughlin fékk að vera kylfu stúlka.
Ljósi punkturinn

Draumurinn rættist í breyttu samfélagi

Það er aldrei of seint að láta drauma sína rætast. Það er að minnsta kosti upplifun hinnar 70 ára gömlu Gwen McLoughlin sem fékk loksins eftir 60 ára bið að sinna hinu skemmtilega hlutverki „bat girl“ eða „kylfustelpu“ hjá hafnaboltaliðinu New York Yankees. Nánar

Ljósi punkturinn

Dansandi bílaþvottarmaður

Ungur og ofur hress bílaþvottarmaður nýtir vinnudaginn sinn í svokallaðan vinnu-dans. Nánar

Ljósi punkturinn

Hvetja Íslendinga til þess að hrósa

Landssamtökin Geðhjálp hafa verið með frábært hrós-framtak í gangi í sumar sem hefur verið mikill gleðigjafi. Nánar

Ljósi punkturinn

„Ertu skarpari en leikskólakrakki“

Flestir kannast við þá einstöku hæfileika barna að fá mann til að brosa hringinn og oft tekst þeim einstaklega vel til án nokkurrar fyrirhafnar. Nánar

Fréttir

Músategundin var talin löngu útdauð

Vísindamenn í Ástralíu uppgötvuðu nú á dögunum að ákveðin músategund sem átti að vera löngu útdauð sé enn lifandi og í fullu fjöri. Nánar

Dorothea Taylor hefur slegið í gegn.
Ljósi punkturinn

Trommandi amma slær í gegn

Samfélagsmiðlar búa yfir mikilli fjölbreytni og oft á tíðum gleði og á netinu ættu flestallir að geta fundið sér fyrirmynd við hæfi. Nánar

Delilah Isabel fór í ferðalag um Bandaríkin og deildi ótrúlega skemmtilegu myndbandi á TikTok úr ferðinni.
Ljósi punkturinn

Bað um uppáhaldslög allra sem hún hitti

Útbjó „playlista“ með uppáhaldslögum allra sem hún hitti á ferðalagi. Nánar

Ljósi punkturinn

„Lífið er góður kennari“

Lífið er svo alls konar og býr yfir alls kyns reynslu svo að auðvelt er að læra eitthvað nýtt og sjá eitthvað í nýju ljósi. Nánar

#taktubetrimyndir