Ljósi punkturinn Ljósi punkturinn Ljósi punkturinn

Ljósi punkturinn

Reglulega yfir daginn

Dj Dóra Júlía finnur ljósa punktinn í tilverunni og flytur góðar fréttir reglulega yfir daginn í útvarpinu og á vefnum. Fylgstu með á K100 og á k100.is

Hlustaðu eða horfðu á K100 fm 100,5, K100.is, mbl.is eða á rás 9 á Sjónvarpi Símans. Finndu upptökur úr þáttunum, heila þætti og vel valdar hljóðklippur á k100.is.

Nýjustu greinar

Tveir öflugir menn björguðu skjaldböku á dögunum.
Ljósi punkturinn

Björguðu lífi skjaldböku

Yndisleg hetjudáð! Nánar

Hinn 99 ára gamli Hugo Brown fór holu í höggi aðeins tveimur mánuðum fyrir 100 ára afmælisdaginn sinn.
Ljósi punkturinn

Fór holu í höggi í tæka tíð fyrir 100 ára afmælisdaginn

Þetta er hálfgert kraftaverk! Nánar

Börn geta verið snillingar.
Ljósi punkturinn

Fjögur ráð til að komast í gegnum lífið

Þetta eru mjög góðir punktar! Nánar

Þetta hefur án vafa verið eitt sætasta símtal sem lögreglan í Nýja sjálandi hefur fengið.
Ljósi punkturinn

Hringdi í lögregluna með mjög sérstaka beiðni

Aðeins of krúttlegt! Nánar

The Hoop Bus er alvöru körfuboltastrætó sem hefur slegið í gegn í Bandaríkjunum.
Ljósi punkturinn

Körfuboltastrætó slær í gegn

Geggjaður! Nánar

Samtök sem kalla sig The Dream Machine Foundation deildu myndbandi á TikTok af Tony Rojas, heimilislausum manni sem dreymir um að opna matarvagn. Tókst þeim að safna fyrir hann 40 þúsund dollurum í gegnum samfélagsmiðilinn fyrir Rojas svo draumur hans gæti ræst.
Ljósi punkturinn

Samstaða á samfélagsmiðlum gerði drauminn mögulegan

Margt smátt gerir eitt stórt. Nánar

Makenzy, 14 ára gömul stúlka, hefur sannarlega slegið í gegn eftir að hún deildi listaverkum sínum á samfélagsmiðlum.
Ljósi punkturinn

Listaverk unglingsstúlku eftirsótt

Algjör snillingur þessi stúlka. Nánar

Á Juno Beach í Flórída náðist á dögunum gullfalleg mynd af stórum hópi fiska sem mynduðu hjarta sem sást að ofan og náðist á filmu.
Ljósi punkturinn

Fiskar dreifðu ástinni og mynduðu hjarta

Þetta er ótrúlegt! Nánar

Starfsmaður við lestarstöð í New York borg var svo sannarlega fljótur að hugsa þegar að hann bjargaði lífi kattar af lestarteinum í síðustu viku.
Ljósi punkturinn

Bjargaði ketti á síðustu stundu

Alvöru hetja! Nánar

#taktubetrimyndir