Helgarútgáfan Helgarútgáfan Helgarútgáfan

Helgarútgáfan

Alla laugardaga milli 09 og 12

Einar Bárðarson og Anna Margrét Káradóttir stýra nýjum morgunþætti á laugardögum á K100 ásamt Yngva Eysteinssyni sem er þeim til halds og trausts. Einar þekkja flestir landsmenn af störfum sínum úr afþreyingargeiranum og Yngvi hefur starfað við útvarp í fjölmörg ár. Þetta er frumraun Önnu í útvarpi sem kemur fersk í starfið. Hún er leiklistarmenntuð frá Bretlandi og starfar sem aðstoðarforstöðumaður í félagsmiðstöð. Þátturinn er léttur mannlífsþáttur þar sem þjóðinni er komið á notalegan hátt inn í helgina með gríni, glensi, viðtölum, fréttum og skemmtilegu spjalli ásamt bestu tónlistinni.

Hlustaðu eða horfðu á K100 fm 100,5, K100.is, mbl.is eða á rás 9 á Sjónvarpi Símans. Finndu upptökur úr þáttunum, heila þætti og vel valdar hljóðklippur á k100.is.

Kalli Selló með allt klárt fyrir Helga Bjöss
Kalli Selló með allt klárt fyrir Helga Bjöss Hljóðbrot
20. feb. 2021

Kalli Selló með allt klárt fyrir Helga Bjöss

00:04:53
Steinunn Camilla hvetur konur til að kynna sér FKA
Steinunn Camilla hvetur konur til að kynna sér FKA Hljóðbrot
20. feb. 2021

Steinunn Camilla hvetur konur til að kynna sér FKA

00:06:32
Akureyringar taka vel á móti gestum helgarinnar
Akureyringar taka vel á móti gestum helgarinnar Hljóðbrot
20. feb. 2021

Akureyringar taka vel á móti gestum helgarinnar

00:05:25
Manúela leitar af drottningum
Manúela leitar af drottningum Hljóðbrot
20. feb. 2021

Manúela leitar af drottningum

00:07:47
Öll brot hljóðnemi

Í loftinu núna
Endalaus tónlist