Ellý Ármanns - Allur þátturinn án tónlistar og auglýsinga

Þáttur: Ellý Ármanns
Dagsetning: mán. 23. mar. 2020
Lengd: 1 kl., 44 mín., 54 sek.
Lýsing:

Estrid Thorvaldsdottir jógakennari og talnaspekingur sat með Ellý Ármanns í tvær klukkustundir í spáþætti Ellýar sem er á dagskrá K100 öll mánudagskvöld og las í fæðingartölur hlustenda sem hringdu inn. Þà spáði Ellý í framtíð hlustenda eins og henni er von og vísa. Allar símalínur loguðu stöðugt frá því útsending hófst klukkan 22 og þar til þær stöllur kvöddu hlustendur á miðnætti.