Íþróttafréttamaður fékk hótanir frá Tyrkjum

Þáttur: Ísland vaknar
Dagsetning: þri. 11. jún. 2019
Lengd: 3 mín., 45 sek.
Lýsing:

Benedikt Grétarsson íþróttafréttamaður kom hvergi nærri viðtölum við tyrkneska landsliðið en hefur samt orðið fyrir talsverðu ónæði vegna málsins.