menu button

Jói Fel hefur tíma fyrir sex.

Þáttur: Ísland vaknar
Dagsetning: mið. 9. jan. 2019
Lengd: 4 mín., 13 sek.
Lýsing:
Það hefur ekki farið framhjá neinum sem les blöðin að væntanlegt brúðkaup Gylfa Sigurðssonar fótboltakappa fékk gríðarlega kynningu vegna misritunar á forsíðu Fréttablaðsins s.l. þriðjudag.  Fyrirsögnin var: “Gylfi Þór og Alexandra Helga. Að undirbúa brauðkaup aldarinnar”.  Auðvitað var hér átt við brúðkaup en ekki brauðkaup.  Af því tilefni þóttu stjórnendum Ísland Vaknar á K100 tilefni til ð hringja í Jóa Fel og forvitnast um hvort hann hefði fengið sérstaka pöntun um tiltekin brauðkaup.  Hann sagði svo ekki vera en benti á að hann hefði nýlega séð um glæsilega brauðveislu hjá þekktum íþróttamanni og ólíklegt væri annað en að hann myndi taka þátt í þessu brúðkaupi einnig.
 
Í lok viðtalsins spurði Jói Fel þáttastjónendur spurningar sem kom á óvart, en hún skýrir vel út af hverju hann hefur alltaf tíma fyrir sex.  
Í loftinu núna
Endalaus tónlist
Föstudagkaffið - Pétur Jóhann (14.6.2019) — 00:17:58
Smaforrit fyrir listaverk á Íslandi (14.6.2019) — 00:06:33
Nýtt lag með Stjórninni (14.6.2019) — 00:10:36
Gefðu gamla hluti í afmælisgjafir (14.6.2019) — 00:09:13