menu button

Alzheimer á leiksviði og barnaefni fær erlend verðlaun | Gunnar Helgason & Sigrún Waage

Þáttur: Logi og Hulda
Dagsetning: mán. 8. okt. 2018
Lengd: 13 mín., 13 sek.
Lýsing:

Leikritið Ég heiti Guðrún hefur farið sigurför um Norðurlönd frá því verkið var frumflutt árið 2014.  Sigrún Waage leikkona fræddi hlustendur Magasínsins um þetta leikrit sem er að slá í gegn í Þjóðleikhúsinu um þessar mundir.

Gunnar Helgason sem skrifaði söguna “Víti í Vestmannaeyjum” sem fékk á dögunum verðlaun í Þýskalandi fyrir verkið sagði frá því hvaða þýðingu verðlaunin hafa fyrir þættina.