menu button

BioEffect fyrsta íslenska varan í Sephora verslununum | Berglind Johansen

Þáttur: Logi Bergmann
Dagsetning: mið. 19. sep. 2018
Lengd: 10 mín., 7 sek.
Lýsing:

Í fyrsta sinn fást nú íslenskar snyrtivörur í Sephora verslununum, en það eru íslensku BioEffect vörurnar, sem áður hétu EGF. Sephora er stórveldi á snyrtivörumarkaðinum en keðjan rekur 2.300 verslanir í 33 löndum um allan heim. Þetta er því mikill sigur fyrir íslenska fyrirtækið ORF líftækni sem byrjar með samning á bandaríska markaðnum þar sem reknar eru 430 verslanir auk netverslunar. Berglind Johansen framkvæmdastjóri sölu og markaðssviðs Bio effect sagði frá uppgangi og vegferð vörunnar, en um einstaka vöru er að ræða segir Berglind. 

Í loftinu núna
Endalaus tónlist
Föstudagkaffið - Pétur Jóhann (14.6.2019) — 00:17:58
Smaforrit fyrir listaverk á Íslandi (14.6.2019) — 00:06:33
Nýtt lag með Stjórninni (14.6.2019) — 00:10:36
Gefðu gamla hluti í afmælisgjafir (14.6.2019) — 00:09:13