Gunni Óla úr Skímó skilur ekki snappandi tónleikagesti

Þáttur: Logi Bergmann
Dagsetning: mið. 12. sep. 2018
Lengd: 9 mín., 10 sek.
Lýsing:

Gunnar Ólason úr hljómsveitinni Skítamóral kíkti í spjall til Hvata og Huldu um tæplega 30 ára feril Skímó en sveitin fagnar einmitt stóráfanga á næsta ári. Barneignir komu til tals og litla árshátíðarhljómsveitin HGH sem hann er meðlimur í ásamt Hanna og Hebba félögum sínum úr Skítamóral.