menu button

Bleika Rúbín súkkulaðið kynnt í 600 manna veislu | Silja Mist

Þáttur: Logi Bergmann
Dagsetning: mán. 13. ágú. 2018
Lengd: 9 mín., 30 sek.
Lýsing:

Silja Mist Sigurkarlsdóttir, markaðsstjóri Nóa Síríus, sagði hlustendum frá undirbúningi fyrir partý ársins sem haldið verður í Hörpu í næstu viku þegar Rúbín súkkulaðið verður kynnt. Gestalistinn telur hátt í 600 manns en mikil leynd hefur ríkt yfir honum. Búast má við sannkallaðri flugeldasýningu enda undirbúningur kynningarinnar staðið yfir í margar vikur.

Í loftinu núna
Endalaus tónlist
Ásgeir kom með einn góðan í morgunsárið (15.7.2019) — 00:00:59
1507 Klæddi sig í múffu (15.7.2019) — 00:01:22
Hver er kynþollafyllsti aldurinn (15.7.2019) — 00:02:42
Landnámshænur til leigu (15.7.2019) — 00:08:06