menu button

Skreytingaróð og bakar eigin brúðartertu | Hrönn Bjarna

Þáttur: Logi Bergmann
Dagsetning: mán. 13. ágú. 2018
Lengd: 10 mín., 45 sek.
Lýsing:

Ofursnapparinn Hrönn Bjarnadóttir mætti í Magasínið og deildi góðum ráðum varðandi brúðkaup og skreytingar.  Auk þess sagði Hrönn frá eigin brúðkaupstertu sem hún bakar sjálf. Hrönn þykir með skemmtilegri konum á landinu og fór meðal annars yfir hvað er í aukahlutapakka hennar fyrir gesti brúðkaupsins. Hrönn segist fara offari í öllum skreytingum en hún er bæði á Snapchat og Instagram sem @hronnbjarna.

Í loftinu núna
Endalaus tónlist
Ásgeir kom með einn góðan í morgunsárið (15.7.2019) — 00:00:59
1507 Klæddi sig í múffu (15.7.2019) — 00:01:22
Hver er kynþollafyllsti aldurinn (15.7.2019) — 00:02:42
Landnámshænur til leigu (15.7.2019) — 00:08:06