menu button

Hinsegin100 | Hvati og Kristín Sif kl. 12-15

Þáttur: Logi og Hulda
Dagsetning: fös. 10. ágú. 2018
Lengd: 2 kl., 55 mín., 46 sek.
Lýsing:

Dagskrá K100 var snúið við í tilefni hinsegin daga. K100 varð Hinsegin 100 í einn dag. Hvati og Kristín Sif voru á vaktinni frá hádegi fram að Pallaballi kl. 15. Þau tóku á móti hljómsveitinni Evu, hinsegin sokkasölumönnunum Hlyni og Viktori auk þess sem hlustendur spreyttu sig á því að giska á „hinsegin lög“ sem voru spiluð aftur á bak. Þá kom Kristín Sif Hvata á óvart með því að fá Töru Trix til að skreyta hann í framan með glimmer.