menu button

Leikaramaraþon | Ólafur Darri og Ilmur Kristjáns

Þáttur: Logi Bergmann
Dagsetning: fim. 9. ágú. 2018
Lengd: 15 mín., 37 sek.
Lýsing:

Hvað fær leikara til að hlaupa? Auglýsingin fyrir Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ár vísar í fræg minni og senur úr kvikmyndasögunni. Stórskotalið íslensku leiklistarsenunnar blómstraði í sínu náttúrulega umhverfi. Þau Ólafur Darri Ólafsson og Ilmur Kristjánsdóttir, andlit auglýsingaherferðar Reykjavíkur Maraþons Íslandsbanka, sögðu sína sögu og hvaða góðgerðarmálefni þau ætla að styrkja í gegnum www.hlaupastyrkur.is.

Í loftinu núna
Endalaus tónlist
Ásgeir kom með einn góðan í morgunsárið (15.7.2019) — 00:00:59
1507 Klæddi sig í múffu (15.7.2019) — 00:01:22
Hver er kynþollafyllsti aldurinn (15.7.2019) — 00:02:42
Landnámshænur til leigu (15.7.2019) — 00:08:06