Can't Walk Away í nýrri útgáfu | Halldór Gunnar, Sverrir og Hebbi

Þáttur: Logi Bergmann
Dagsetning: fim. 9. ágú. 2018
Lengd: 12 mín., 35 sek.
Lýsing:

Hljómsveitin Albatross, sem þeir Halldór Gunnar Pálsson og Sverrir Bergman skipa, kíktu í Magasínið til að ræða nýja útgáfu af laginu Can't Walk Away sem Herberg Guðmundsson söng upphaflega. Hebbi mætti einnig til að fara yfir lagið og nýja nálgun og já, mögulega ný verkefni og tribute tónleika sem gætu orðið að veruleika eftir samverustund þeirra í Magasíninu.