Facebook lokaði vegna brjóstamynda | Borghildur Indriðadóttir

Þáttur: Logi Bergmann
Dagsetning: þri. 10. júl. 2018
Lengd: 9 mín., 22 sek.
Lýsing:

Hún segir Facebook enn vera að fikta í reikningnum sínum, en myndlistarmaðurinn og arkitektinn Borghildur Indriðadóttir lenti í því að Facebook reikningnum hennar var lokað í kjölfar þess að hún birti myndir af berbrjósta konum. Tilefnið var gjörningur sem hún framkvæmdi við opnun sýningarinnar Demoncrazy á Listahátíð Reykjavíkur. Borghildur segist vilja leita réttar síns gagnvart Facebook.