Snjólaug Ólafsdóttir plastnotkun á Íslandi

Þáttur: Ísland vaknar
Dagsetning: þri. 29. maí. 2018
Lengd: 9 mín., 5 sek.
Lýsing: Þáttastjórnendur morgunþáttarins Ísland vaknar ræddu við Snjólaugu Ólafsdóttur, doktor í umhverfisverkfræði, um nýlegt frumvarp Evrópusambandins þar sem lagt er til að bann verði lagt við notk­un á einnota plast­varn­ingi til að stuðla að vernd á líf­rík­is hafs­ins. Bannið á m.a. að ná til drykkjarröra, eyrnap­inna, plasthnífapara og plastglasa. Hún segir vel gerlegt að taka upp slíkt bann á Íslandi og að sífellt komi eitt í stað annars. Meðal annars megi nú þegar finna svansmerkta eyrnapinna sem gerðir séu úr endurunnum pappa og ýmislegt annað.

#taktubetrimyndir