Lafhræddur útvarpsmaður í Rallýbíl

Þáttur: Ásgeir Páll
Dagsetning: lau. 26. maí. 2018
Lengd: 6 mín., 31 sek.
Lýsing: Rúnar Ólafsson og Rafn Hlíðkvist taka þátt í Íslandsmeistaramótinu í Rallý nú um helgina. Þeir buðu útvarpsmanninum Ásgeiri Páli að sitja fram í bílnum á einni sérleiðinni í miðri tímatöku. Ásgeir hefur sjaldan, ef þá nokkurn tíma, orðið jafn hræddur á ævinni eins og sjá má á þessu kostulega myndbandi.

#taktubetrimyndir