Leikarar í spunaleik

Þáttur: Ásgeir Páll
Dagsetning: sun. 20. maí. 2018
Lengd: 12 mín., 19 sek.
Lýsing: Anna Bergljót Thorarensen leikstjóri og Stefán Benedikt Vilhelmsson leikari heimsóttu K100 á dögunum til að kynna nýja leiksýningu leikfélagsins Lottu sem verður frumsýnd í vikunni. Að vanda verða leiksýningarnar utan dyra. Í ár hefur leikfélagið ákveðið að gera nýtt verk upp úr sögunni um Gosa, en inn í verkið fléttast aðrar þekktar sögur úr ævintýraheimum. Vikulegar sýningar verða á verkinu í Elliðaárdal alla miðvikudaga í sumar.

#taktubetrimyndir