Twitterópera

Þáttur: Ásgeir Páll
Dagsetning: lau. 19. maí. 2018
Lengd: 11 mín., 36 sek.
Lýsing: Ívar Helgason og Ingunn Lára Kristjánsdóttir leikstjóri sögðu frá merkilegri óperu sem fer á fjalirnar á næstunni. Umfjöllunarefnið er Twitter og meðal annars geta áhorfendur "tvítað" á meðan sýningunni stendur og verða innslög áhorfenda þannig notuð sem efniviður í hverri sýningu.

#taktubetrimyndir