Hrafninn sem talar íslensku

Þáttur: Ásgeir Páll
Dagsetning: lau. 12. maí. 2018
Lengd: 6 mín., 48 sek.
Lýsing: Ófleygur hrafnsungi sem býr á bóndabæ í dölunum tók upp á því á dögunum að læra íslensku og tjáir sig á mannamáli. Myndband af tali krumma var sýnt á K100 og rætt var við mennska mömmu hrafnsins sem hefur fengið nafnið „Krummi“

#taktubetrimyndir