Staða þjóðkirkjunnar, umskurðarfrumvarp og #metoo

Þáttur: Þingvellir
Dagsetning: sun. 1. apr. 2018
Lengd: 42 mín., 26 sek.
Lýsing: Agnes Sigurðardóttir var gestur Bjartar Ólafsdóttur á Þingvöllum á Páskadag. Í viðtalinu ræddu þær stöðu Þjóðkirkjunnar í nútímasamfélagi en undanfarið hafa margir skráð sig úr þessu stærsta trúfélagi landsins. Einnig var rætt um umdeilt umskurðarfrumvarp og #metoo byltinguna eins og hún hefur birst í kirkjunni.
Í loftinu núna
Endalaus tónlist