menu button

Varar fólk við ofneyslu saltkjöts.

Þáttur: Ísland vaknar
Dagsetning: þri. 13. feb. 2018
Lengd: 4 mín., 50 sek.
Lýsing: Í dag er sprengidagur og fjölmargir Íslendingar halda upp á daginn með því að borða saltkjöt og baunir. Gunnar Geir Markússon næringarfræðingur varar fólk ofneyslu saltkjöts og sérstaklega þá sem eru með of háan blóðþrýsting. Fram kom í máli Gunnars að allt sé gott í hófi og finna megi góða næringu í sprengidagsfæðunni.