menu button

Ekki fyrir alla að eiga hund.

Þáttur: Ísland vaknar
Dagsetning: þri. 13. feb. 2018
Lengd: 12 mín., 30 sek.
Lýsing: Þórhildur Bjartmarz fyrrverandi formaður Hundaræktafélags Íslands og hundaþjálfari segir að mörgu sé að hyggja ef fólk ætlar að fá sér hund. Samþykki allra í fjölskyldunni þurfi að liggja fyrir, skipuleggja þarf hver á að sjá um hundinn, fara með hann út að ganga og fleira í þeim dúr.