menu button

Björgvin Franz gleymdi að mæta á sýningu á Ellý

Þáttur: Ísland vaknar
Dagsetning: fös. 26. jan. 2018
Lengd: 12 mín., 27 sek.
Lýsing: Björgvin Franz Gíslason leikari komst í hann krappann í gær þegar hann áttaði sig á því 7 mínútur í 8, að hann átti að vera mættur í Borgarleikhúsið þar sem hann leikur eitt aðalhlutverkið í leiksýningunni vinsælu, Ellý. Hann sagði söguna í Ísland Vaknar á K100 í morgun.