menu button

SkyNews og lok íslenska bankahrunsins | Ómar R. Valdimarsson, lögmaður hjá Esja Legal

Þáttur: Magasínið
Dagsetning: þri. 12. sep. 2017
Lengd: 14 mín., 0 sek.
Lýsing: Er íslenska bankahruninu loksins lokið? SkyNews fjallaði um að íslenskir bankamenn hafi verið sóttir til saka hér á landi, ólíkt því sem gerðist í Bretlandi. Ómar R. Valdimarsson, lögmaður hjá Esju Legal, fór yfir málið. Hann gaf lítið fyrir skýringar Sigurðar Einarsson, fyrrverandi bankastjóra Kaupþings, í fréttaskýringaþætti SkyNews.