Nú getur þú hoppað úr Perlunni og niður í Öskjuhlíð

Þáttur: Helgarútgáfan
Dagsetning: lau. 19. jún. 2021
Lengd: 6 mín., 18 sek.
Lýsing:

Katrín Aagestad, markaðsstjóri Nova, ræddi við okkur um ,,fluglínuna" þar sem þú getur hoppað beint úr Perlunni og svifið niður í Öskjuhlíð

#taktubetrimyndir