Matseljan laumaði gleðisveppum í salat Stuðmanna

Þáttur: Ísland vaknar
Dagsetning: fös. 18. jún. 2021
Lengd: 8 mín., 18 sek.
Lýsing:

Jakob Frímann Magnússon, Stuðmaður, var á línunni en hann sagði okkur frá því að díalogarnir í bíómyndinni Með allt á hreinu hafi flestir verið spunnir á staðnum.

#taktubetrimyndir