Ljósið umvefur mann og hjálpar manni þegar maður greinist með krabbamein

Þáttur: Ísland vaknar
Dagsetning: mán. 14. jún. 2021
Lengd: 9 mín., 26 sek.
Lýsing:

Sólveig Kolbrún og Viktoría Jónsdóttir frá Ljósinu ræddu við okkur um það frábæra starf sem Ljósið stendur fyrir, en þau eru að safna Ljósavinum þessa dagana. www.ljosid.is

#taktubetrimyndir