Spáir því að Natan Dagur muni sigra The Voice í Noregi

Þáttur: Helgarútgáfan
Dagsetning: lau. 8. maí. 2021
Lengd: 7 mín., 46 sek.
Lýsing:

Gummi Gísla, sérlegur fréttaritari K100 í Noregi, var á línunni og ræddi við okkur um sölu Nóa Síríus til Noregs og Natan Dag sem er að gera góða hluti í The Voice í Noregi.

#taktubetrimyndir