130 konur sigra Kvennadalshnúk

Þáttur: Helgarútgáfan
Dagsetning: lau. 1. maí. 2021
Lengd: 7 mín., 27 sek.
Lýsing:

Soffía Sigurgeirsdóttir og Snjódrífurnar ætla að sigra Kvennadalshnúk nú um helgina og safna áheitum fyrir bættum aðbúnaði og upplifun sjúklinga með krabbamein og blóðsjúkdóma á nýrri Lyflækningadeild Landspítalans.

 

Í loftinu núna
Endalaus tónlist

#taktubetrimyndir