Bobby Fischer harðneitaði að lenda á Keflavíkurflugvelli!

Þáttur: Síðdegisþátturinn
Dagsetning: mið. 14. apr. 2021
Lengd: 13 mín., 17 sek.
Lýsing:

Alþingismaðurinn Páll Magnússon sagði okkur stórmerkilega sögu af því þegar Bobby Fischer gerðist íslenskur ríkisborgari og fluttist til Íslands.

Í loftinu núna
Endalaus tónlist

#taktubetrimyndir