Óskalag úr eldlínunni: Viðar Örn gefur enn kost á sér í landsliðið!

Þáttur: Helgarútgáfan
Dagsetning: lau. 3. apr. 2021
Lengd: 6 mín., 21 sek.
Lýsing:

Fótboltakappinn Viðar Örn Kjartansson var mikið í fréttum í síðustu viku. Ekki vegna þess sem gerðist á vellinum heldur vegna þess sem gerðist utan hans. Hann er klár í að spila með landsliðið ef kallið kemur.