Þáttur: | Ísland vaknar |
---|---|
Dagsetning: | mið. 31. mar. 2021 |
Lengd: | 1 kl., 52 mín., 16 sek. |
Lýsing: | Ísland vaknar sendi þátt sinn út frá Geldingadal þar sem eldgos hefur staðið í tælpar tvær vikur. Um tímamótaútsendingu var að ræða en ekki er vitað til þess að útvarpsþáttur hafi verið sendur út frá eldgosi fyrr. Sem fyrr sendir K100 þætti sína í hljóð og mynd og á því var engin undantekning gerð í dag. |
Bíógagnrýni: Stiklan segir ekki allt (13.4.2021) — 00:10:47 | |
Sagan á bak við lagið: Aldrei henda kassettum (13.4.2021) — 00:10:10 | |
Bíó Paradís: Prentum bara poppið (13.4.2021) — 00:07:32 | |
Síðdegisþátturinn - Allur þátturinn án tónlistar og auglýsinga (13.4.2021) — 00:58:16 |