Rebekka Blöndal kom sterk inn á Jazz senuna

Þáttur: Ísland vaknar
Dagsetning: þri. 4. nóv. 2025
Lengd: 5 mín., 30 sek.
Lýsing:

Rebekka Blöndal kíkir í heimsókn í Ísland Vaknar og ræðir við Ásgeir, Jón og Regínu um hvernig hún byrjaði Jazz Ferilinn ásamt því að ræða um það að hún sé að vinna nú í plötu sem hún stefnir á að gefa út á næsta ári.

Í loftinu núna
Endalaus tónlist

Veldu frelsi