Mikilvægur hluti af sögu þjóðarinnar - Heimildarmyndin Voru allir hér?

Þáttur: Kristín Sif.
Dagsetning: fös. 31. okt. 2025
Lengd: 9 mín., 13 sek.
Lýsing:

Voru allir hér er  heimildarmynd eftir Ottó Gunnarsson sem gerð var í tilefni þess að Framhaldsskólin á Laugum varð 100 ára á dögunum. Myndin verður sýnd í Bíó Paradís mánudaginn 3.nóv. 

 

Í loftinu núna
Endalaus tónlist

Veldu frelsi