menu button
Í loftinu hljóðnemi
Erna Hrönn
Alla virka daga milli 12 og 16
 
Eivør kemur í heimsókn hingað til lands í desember.
Viðtöl

Gyðjan sem hreyfir við hjörtum

Færeyska söngkonan Eivør Pálsdóttir á stað í hjörtum margra Íslendinga enda má segja að ferill hennar hafi hafist fyrir alvöru þegar hún var búsett hér um hríð. Eivør er nú búsett í Kaupmannahöfn og er mikið að gera hjá henni. Nánar »

Nýdönsk sendi frá sér plötuna Á pláhnetunni jörð í síðustu viku.
Viðtöl

Sjálfshátíð í Hörpu í kvöld

Nýdönsk fagnar um þessar mundir 30 ára afmæli og hefur af því tilefni gefið út nýja hljóðversplötu. Liðsmenn sveitarinnar fagna tímamótunum svo í kvöld í Hörpu. Nánar »

Ólafur Darri, María, Kristín Þóra og Víkingur á K100 í morgun.
Viðtöl

Staðið vaktina í 41 ár og ekki á förum

María Einarsdóttir, pylsudrottning í Bæjarins beztu, kom í drottningarviðtal í Turninn á K100 í morgun. Hún talaði um lífið í pylsuvagninum, vinnu á eftirlaunaaldrinum og fleira. Nánar »

Fréttir

„Ég var alveg í ruglinu“

Stórleikarinn Ólafur Darri Ólafsson stýrir þættinum Turninn á K100. Í þættinum opnaði hann sig upp á gátt en hann hefur barist við kvíða um langt skeið. Í þessu hljóðbroti segir Ólafur Darri frá því hvernig hann náði tökum á kvíðanum. Nánar »

Fréttir

Beverly Hills stjörnur smakka bjór í Borgarfirði

Stórstjörnurnar Tori Spelling og Ian Ziering eru á ferðalagi um Ísland ásamt mökum sínum. Nánar »

Fannar og Benni hásetar um borð í Hrafni Sveinbjarnarssyni.
Viðtöl

Reglulega í kaffi hjá Ragga Bjarna

Hraðfréttabræðurnir Benni og Fannar hafa slegið rækilega í gegn undanfarið með þáttunum Hásetar á RÚV. Þeir ræddu þættina og óvenjulegan vinskap Benna og Ragga Bjarna hjá Sigga Gunnars á K100 í morgun. Nánar »

Hera Björk heldur 14 jólatónleika í desember.
Viðtöl

Fasteignasalinn og jóladívan Hera Björk

Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona hefur hafið forsölu á jólatónleika sína „Ilmur af jólum“. Í hressilegu viðtali í Magasíninu á K100 sagðist hún vera að læra að verða fasteignasali. Nánar »

Fréttir

Nagdýrið líklega með spínatinu

Samkvæmt úttekt Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, eftir að tilkynnt var um nagdýr í spínati á veitingastaðnum Fresco, er talið líklegt að dýrið hafi komið með hráefninu frá Spáni. Spínatið er flutt óhreinsað til landsins og hafði ekki verið hreinsað á veitingastaðnum. Nánar »

Fida Abu Libdeh og Ágústa Valgeirsdóttir frá GeoSilica.
Viðtöl

Vörur GeoSilica í sölu á Amazon

Fida Abu Libdeh, einn stofnenda GeoSilica, og Ágústa Valgeirsdóttir verkefnisstjóri ræddu við Huldu og Hvata í Magasíninu um vörurnar, fyrirtækið og markaðssetninguna erlendis. Nánar »

Fréttir

„Ég keyrði á besta vin minn“

Okkar eigin Svali tekur þátt í herferð Landsbjargar sem nefnist „Vertu snjall undir stýri“. Herferðin er gerð til þess að draga úr notkun síma undir stýri. Nánar »

Elín Helga Sveinbjörnsdóttir er formaður SÍA, Sambands íslenskra auglýsingastofa.
Viðtöl

Vantar auglýsingapláss utandyra

Elín Helga Sveinbjörnsdóttir formaður SÍA, Sambands íslenskra auglýsingastofa, segir vanta pláss fyrir umhverfisauglýsingar á Íslandi og að þróunin hérlendis sé öfug miðað við erlendis. Nánar »

Viðtöl

Hársbreidd frá því að verða nútímadansari

Eyþór Ingi Gunnlaugsson sagði Sigga Gunnars frá verkefnum næstu mánaða og skemmtilegar sögur í viðtali á K100 í morgun. Nánar »

Bjarki Þór Pálsson.
Fréttir

Bjarki Þór í aðalbardaga í London

Bjarki Þór Pálsson mætir Quamer „Machida“ Hussein í aðalbardaga Fightstar Championship-bardagakvölds sem fram fer í London 7. október. Nánar »

Páll Óskar var rafmagnaður á stórtónleikum sínum í Höllinni á laugardag.
Fréttir

Páll Óskar vill endurtaka tónleikana

Páll Óskar Hjálm­týs­son hélt tvenna risa­tón­leika í Höll­inni á laug­ar­dag. Hulda og Hvati slógu á þráðinn til hans. Páll Óskar var að vonum alsæll með allt, svo ánægður að hann vill fá að endurtaka tónleikana. Nánar »

Myndatexti: Kristborg Bóel Steindórsdóttir gefur út bókin 261 sem fjallar um upplifun hennar af skilnaði.
Fréttir

Bók um sambandsslit væntanleg

Bókin „261“ er væntanleg fyrir jól. Fjölmiðlakonan Kristborg Bóel Steindórsdóttir hefur ákveðið að deila sögu sinni enda telur hún skorta skilning á því hversu erfiður skilnaður geti orðið. Sjálf hefur hún horfst í augu við margt og fór meðal annars til Bali í leit að sjálfri sér. Nánar »

Fréttir

Morgunþátturinn vs. Turninn í brandarakeppni

Svali og Svavar á móti Ólafi Darra og Víkingi í brandarakeppni. Það fyndnasta sem þú sérð í dag. Nánar »

Jói Pé og Króli.
Fréttir

Topp 5 á Vinsældalista Íslands 17. september

Vinsældalisti Íslands er kynntur alla sunnudaga kl. 16.00 á K100. Farið er yfir 30 vinsælustu lög landsins en listinn er unninn upp úr gögnum frá Spotify og K100. Nánar »

Adam Levine og eiginkona hans, Behati Prinsloo eiga von sínu öðru barni.
Fréttir

Barnalán hjá Adam Levine

Adam Levine, söngvari hljómsveitarinnar Maroon 5, á von á sínu öðru barni í haust með eiginkonu sinni Behati Prinsloo. Gleðifréttirnar tilkynnti Prinsloo á Instagram. Nánar »

Fréttir

Vandar lagavalið á næstu plötu

Kanadíska söngkonan Carly Rae Jepsen tekur sinn tíma í að velja lögin sem eiga að hljóma á væntanlegri plötu. Úr nógu er að velja en söngkonan hefur verið dugleg við lagasmíðarnar og segir að 75 lög komi til greina á plötuna. Nánar »

Fréttir

Þvo nærbuxurnar í höndunum

Þuríður Blær og Þorvaldur Davíð leika aðalhlutverkin í fyrstu frumsýningu vetrarins hjá Borgarleikhúsinu, leikritinu 1984. Verkið er byggt á samnefndri skáldsögu George Orwell sem er talin ein merkasta skáldsaga 20. aldarinnar. Nánar »